SVAMPÞVOTTASTÖÐ

Afkastamikil sjálfvirk svampþvottastöð sem getur þvegið allt að 50 bíla á klukkustund. Starfsfólk okkar tekur alltaf vel á móti þér.
Opið virka daga kl. 8 -18
helgar kl. 10 – 16.

HRAÐÞRIF

Ertu að flýta þér? Þá eru hraðþrif góður kostur fyrir þig. Bíllinn er þrifinn að innan á aðeins 10 mínútum og þú getur fengið þér kaffibolla og lesið blöðin á meðan þú bíður.
Engar tímapantanir.

BÓNSTÖÐ

Alvöru bónstöð þar sem bíllinn er þrifinn og bónaður hátt og lágt að innan sem utan, allt eftir þínum þörfum.
Opið virka daga frá 8 – 18
Pantaðu tíma í síma 577-4700

SJÁLFSÞJÓNUSTA

Komdu þegar þér hentar og þvoðu bílinn í fullbúnum þvottabásum með kraftmiklum háþrýstidælum, mjúkum froðuburstum og viðeigandi hreinsiefnum.
Opið allan sólarhringinn.

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Nýir svampar í svampþvottastöðinni
________________________________________________

Tilboð á þvottakortum

Þú borgar aðeins fyrir fyrir fimm þvotta en færð sjö!

Ódýr leið fyrir þá sem vilja alltaf vera á hreinum bíl.
______________________________________________________________

Allir bílar fá Ceramic Force yfirborðsvörn sem hrindir frá

óhreinindum, ver lakkið gegn salti, sólarljósi

og myndar slitsterka glanshúð á bílinn