FYRIRTÆKIÐ
Bílaþvottastöðin Lindin ehf var stofnuð árið 2012 og er til húsa í Bæjarlind 2 Kópavogi.
Þar rekum við afkastamikla svampþvottastöð, sjálfsþjónustuþvottastöð og bónstöð.
Fyrirtækið er með reynslumikið og þjónustulundað starfsfólk sem setur viðskiptavininn ávallt í 1 sæti.
Framkvæmdastjóri
Róbert Reynisson | Sími 898-7600 | Netfang robert@bilalindin.is